Andri Rúnar Bjarnason skoraði þrennu fyrir Stjörnuna í fyrri hálfleik þegar liðið vann stórsigur á Selfossi, 6:0, í annarri umferð riðils 4 í A-deild deildabikarsins í knattspyrnu á Selfossi í kvöld.
Andri Rúnar Bjarnason var á skotskónum í fyrri hálfleik á Selfossi í kvöld. @stjarnanfc Andri Rúnar Bjarnason skoraði þrjú mörk fyrir Stjörnuna í kvöld þegar liðið vann 6-0 stórsigur á Selfossi í ...