Þá brotnaði gler í anddyri Verkmenntaskóla Austurlands. Jóhann Tryggvason húsvörður skólans segir tjónið smávægilegt. Glerið hafi þó verið „hnausþykkt“ og ætti það að standa af sér sterkar hviður.
Marinó Örn Tryggvason, fyrrverandi forstjóri Kviku og stofnandi ARMA Advisory, segir að þegar kemur að ríkisfjármálunum eigi það fyrst og fremst að vera forgangsmál að skattfé sé vel nýtt. „Oft er ...